Skip to main content

Sagnfræðingafélag Íslands hélt aðalfund í sal Þjóðskjalasafns Íslands þriðjudaginn 29. mars síðastliðinn. Á fundinum las formaður Skýrsla stjórnar Sagnfræðingafélags Íslands fyrir árið 2010 og gjaldkeri kynntiÁrsreikningur Sagnfræðingafélagsins 2010. Þeir sem vilja fræðast frekar um fundinn er bent á fundargerð_sagnfræðingafélagið_29032011.
Eins og áður hefur komið fram flutti Lára Magnúsardóttir erindi að loknu venjulegum aðalfundarstörfum og má nálgast upptöku af því á netinu.