Archive for day 4. okt 2011

þriðjudagur, 4. okt 2011

Söguþing 2012

Fjórða íslenska söguþingið verður haldið dagana 7.–10. júní 2012. Að þinginu standa Sagnfræðingafélag Íslands, Sagnfræðistofnun, Sögufélagið, Reykjavíkurakademían og Félag sögukennara. Undirbúningsnefnd, sem er skipuð fulltrúum þessarra félaga, hóf störf í ágúst og hefur ráðið Kristbjörn Helga Björnsson sagnfræðing sem framkvæmdastjóra þingsins. Þingið verður skipulagt í styttri og lengri málstofum (1½ eða 3 klst.) og auglýsir […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.