Archive for day 2. nóv 2011

miðvikudagur, 2. nóv 2011

Söguskoðanir og sögufalsanir

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur hádegishluta fyrirlestraraðarinnar Hvað er (mis)notkun sögunnar? næstkomandi þriðjudag, 8. nóvember kl. 12.05 í Þjóðminjasafni Íslands, með erindinu “Söguskoðanir og söguskoðanir”. Menn geta haft ólíkar söguskoðanir, en þeir mega ekki gera sig seka um sögufalsanir. Heiðarlegur ágreiningur getur verið um, hvernig skilja beri ýmsa viðburði sögunnar. Enn er til dæmis deilt um eðli […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.