Archive for day 29. nóv 2011

þriðjudagur, 29. nóv 2011

Minniháttar misnotkun?

Næstkomandi þriðjudag, 6. desember, mun Súsanna Margrét Gestdóttir halda lokaerindið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Erindið ber heitið “Minniháttar misnotkun?” Engum sem fylgst hefur með fyrirlestraröðinni um misnotkun sögunnar dylst hugur um að sú misnotkun er víðtæk og jafnvel almenn. Í þessu síðasta erindi raðarinnar verður spurt hvort hugsanlega megi tala um minniháttar misnotkun – […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.