Archive for day 6. des 2011

þriðjudagur, 6. des 2011

Hlaðvarp: Minniháttar misnotkun?

Fyrr í dag hélt Súsanna Margrét Gestsdóttir lokaerindið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar?  Mældist erindið, “Minniháttar misnotkun?” vel fyrir hjá viðstöddum en nú geta allir nálgast upptöku af fundinum hér. Því miður gaf upptökutækið upp öndina rétt áður en umræðum lauk, en meginhluti fundarins er á upptökunni.

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.