Skip to main content

Fyrr í dag hélt Súsanna Margrét Gestsdóttir lokaerindið í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar?  Mældist erindið, „Minniháttar misnotkun?“ vel fyrir hjá viðstöddum en nú geta allir nálgast upptöku af fundinum hér. Því miður gaf upptökutækið upp öndina rétt áður en umræðum lauk, en meginhluti fundarins er á upptökunni.