Næstkomandi þriðjudag, 20. mars, flytur Hulda Proppé erindi sitt “Mannfræði minninga – endursköpun fortíðar í nútíð: Hvernig sjá bandarískir sérfræðingar í málefnum Sovétríkjanna á tímum kalda stríðsins störf sín í sögulegu, menningarlegu og pólitísku samhengi?” í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Minni hefur í síauknum mæli verið viðfangsefni mannfræðinga. Áhugi á minni og minningum innan mannfræðinnar […]
Read more...