Síðastliðinn fimmtudag, 22. mars, fór aðalfundur Sagnfræðingafélagsins fram eins og lög gera ráð fyrir. Fréttir af honum eru þessar helstar: Sitjandi formaður Valur Freyr Steinarsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku og var Unnur Birna Karlsdóttir kosin formaður félagsins til tveggja ára. Njörður Sigurðsson, Hugrún Reynisdóttir og Karl Garðarsson gáfu ekki kost á […]
Read more...