Archive for day 25. ágú 2012

laugardagur, 25. ágú 2012

Nýr formaður

Kæru félagar, Á fundi stjórnar Sagnfræðingafélags Íslands þann 22. ágúst síðastliðinn baðst Unnur Birna Karlsdóttir formaður félagsins undan formennsku sökum breytinga á persónulegum högum sínum. Stjórnin féllst á það og Vilhelm Vilhelmsson varaformaður félagsins var valinn í hennar stað. Unnur Birna situr þó áfram í stjórn og hefur tekið við varaformannsembætti af Vilhelm. Unnur Birna […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.