Archive for day 20. sep 2012

fimmtudagur, 20. sep 2012

“Þeim eru mislagðar höndur þeim herrum. Bjargarskortur í Breiðafjarðareyjum undir lok 19. aldar”

Næstkomandi þriðjudag, þann 25. september, verður annar fyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Már Jónsson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands flytja erindi sitt „Þeim eru mislagðar höndur þeim herrum. Bjargarskortur í Breiðafjarðareyjum undir lok 19. aldar“. Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega kl. […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.