Archive for day 7. feb 2013

fimmtudagur, 7. feb 2013

Ályktun Sagnfræðingafélags Íslands vegna úrskurðar Persónuverndar um aðgengi fræðimanna að félagatali Kommúnistaflokks Íslands

Þann 25. janúar sl. kvað Persónuvernd upp úrskurð í máli nr. 2011/766, þar sem Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni var óheimilt að miðla upplýsingum úr félagatali Kommúnistaflokks Íslands frá 1930-1938, að því marki sem upplýsingarnar höfðu ekki náð áttatíu ára aldri. Úrskurðurinn kemur sér illa við starfshætti sagnfræðinga og aðra fræðimenn, sérstaklega þá 12 fræðimenn sem […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.