Næstkomandi þriðjudag, þann 12. mars, verður 10. fyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands en á vormisseri er yfirskrift fyrirlestraraðarinnar Hvað er sögulegur skáldskapur? Að þessu sinni flytur Þórunn Erlu Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur fyrirlesturinn „Af landamærahéruðum Clio og skáldgyðjanna“. Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands og hefst klukkan 12:05 Abstract: Af landamærahéruðum Clio og skáldgyðjanna […]
Read more...