Archive for day 6. sep 2013

föstudagur, 6. sep 2013

Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélags Íslands

Næstkomandi þriðjudag, þann 10. september, hefst hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands aftur eftir sumarleyfi. Yfirskrift haustmisseris er „Hvað eru þjóðminjar?“ og er við hæfi að Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður hefji dagskrá misserisins með umræðu um hlutverk Þjóðminjasafns Íslands á 21. öldinni. Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12:05.  Margrét Hallgrímsdóttir: Safnasamtal Þjóðminjasafns Íslands. […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.