Næstkomandi þriðjudag, þann 24. september, mun Angelos Parigoris flytja erindið „Exploring nationalism and archaeology in Iceland“ í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina „Hvað eru þjóðminjar?“ Í lýsingu á erindinu segir: The assertion that archaeology is a value-free neutral social science has long been abandoned. Within this framework, […]
Read more...