Í fyrirlestrinum verður sjónum beint að byggingararfinum, sem fellur undir yfirheitið menningarminjar í nýjum Minjalögum. Rétt eins og þjóðin, er byggingararfurinn að eldast, sem þýðir að æ fleiri hús og mannvirki munu sjálfkrafa flokkast sem menningarminjar á næstu árum og áratugum. Skoðað verður hvaða áhrif það kemur til með að hafa á friðunarhugtakið og merkingu […]
Read more...