Archive for day 22. okt 2013

þriðjudagur, 22. okt 2013

Þjóðminjar sem innviðir.

Þann 22. október hélt Orri Vésteinsson erindið “Þjóðminjar sem innviðir”. Hér er lýsing á efni fyrirlestursins.   Í lýsingu á erindinu sagði: Á tímum hnattvæðingar og alþjóðahyggju eiga 19. aldar hugmyndir um þjóðminjar æ erfiðara uppdráttar. Slíkar hugmyndir gegndu mikilvægu hlutverki á meðan Íslendingar þurftu að stappa í sig stálinu sem þjóð og nýsjálfstætt ríki, en þær […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.