Archive for day 16. nóv 2013

laugardagur, 16. nóv 2013

Hádegisfyrirlestur 19. nóvember: „Dýrabeinasöfn sem þjóðminjar.“

Næstkomandi þriðjudag, þann 19. nóvember, mun Albína Hulda Pálsdóttir flytja erindi sem kallast: „Dýrabeinasöfn sem þjóðminjar.“ Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina „Hvað eru þjóðminjar?“ Í lýsingu á erindi Albínu segir: Íslensk fornleifafræði hefur verið í miklum blóma undanfarinn 15 ár og með bættum uppgraftaraðferðum og fjölgun sérfræðinga í dýrabeinafornleifafræði, skordýragreiningum og greiningu […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.