Bókakvöld ReykjavíkurAkademíunnar, Sögufélags, Sagnfræðingafélags Íslands og Bókasafns Dagsbrúnar. Fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00 – 22:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar Hringbraut 121, 4. hæð Upplestur, kynningar og sala á bókum Eftirfarandi bækur verða kynntar: Árni Daníel Júlíusson og Jónas Jónsson – Landbúnaðarsaga Íslands Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór – Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands Guðný Hallgrímsdóttir – Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur […]
Read more...