Skip to main content

Bókakvöld ReykjavíkurAkademíunnar, Sögufélags, Sagnfræðingafélags Íslands og Bókasafns Dagsbrúnar.
Fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00 – 22:30 í sal ReykjavíkurAkademíunnar Hringbraut 121, 4. hæð
Upplestur, kynningar og sala á bókum
Eftirfarandi bækur verða kynntar:
Árni Daníel Júlíusson og Jónas Jónsson – Landbúnaðarsaga Íslands
Guðjón Friðriksson og Jón Þ. Þór – Kaupmannahöfn sem höfuðborg Íslands
Guðný Hallgrímsdóttir – Sagan af Guðrúnu Ketilsdóttur
Gunnar Karlsson – Ástarsaga Íslendinga að fornu
Loftur Guttormsson – Sögukennsluskammdegið
Már Jónsson og Gunnar Þór Bjarnason – Frásagnir af Íslandi
Ólafur Rastrick – Háborgin
Sigrún Pálsdóttir – Sigrún og Friðgeir
Sumarliði R. Ísleifsson – Saga Alþýðusambands Íslands
Ingunn Ásdísardóttir stjórnar umræðum
Allir velkomnir!