Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og Reykjavíkurakademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð 101 Reykjavík. Tekin verða fyrir eftirfarandi verk: Háborgin höfundur: Ólafur Rastrick Gagnrýnendur: Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Sólveig Ólafsdóttir Hugsjónir, fjármál og pólitík höfundur: Árni H. Kristjánsson Gagnrýnandi: Sigurður Már Jónsson Landbúnaðarsaga Íslands höfundar: Árni Daníel Júlíusson & Jónas […]
Read more...Næstkomandi þriðjudag, þann 11. febrúar, mun Óðinn Melsted flytja erindi sem kallast: „Hvað er umhverfissagnfræði? Erindið er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands sem ber yfirskriftina „Nýjustu rannsóknir í sagnfræði.“ Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12.05. Í lýsingu á erindinu segir: Umhverfissagan (e. environmental history) hefur notið aukinna vinsælda á […]
Read more...