Næstkomandi þriðjudag, 4. nóvember, munu Helgi Skúli Kjartansson og Axel Kristinsson flytja hádegisfyrirlestra á vegum Sagnfræðingafélagsins í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands undir yfirskriftinni Vísindi, sannleikur og söguskoðun. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 12:05. Mælikvarðinn á gildi eða réttmæti sagnfræðilegra lýsinga hlýtur að vera sannleikskrafan sjálf fremur en hvort þær þjóni góðum eða slæmum málstað. Við ætlumst til að […]
Read more...