Archive for day 23. okt 2015

föstudagur, 23. okt 2015

Pallborðsumræður: Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum í Bíó Paradís 27. október

Þriðjudagskvöldið 27. október efnir Sagnfræðingafélag Íslands til pallborðsumræðna í tengslum við heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum, sem nú er sýnd í Bíó Paradís við Hverfisgötu. Sýning á myndinni hefst í Bíó Paradís kl. 20:00 og stendur yfir í um það bil klukkutíma. Að sýningunni lokinni stýrir Íris Cochran Lárusdóttir, sagnfræðingur og meistaranemi í lögfræði, umræðum þar […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.