Archive for day 2. okt 2016

sunnudagur, 2. okt 2016

Kallað eftir erindum: Á jaðrinum

Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir erindum fyrir hádegisfyrirlestraröð félagsins á vormisseri 2017. Yfirskrift fyrirlestranna í þetta sinn verður „Á jaðrinum“. Kallað er eftir erindum um fólk eða fyrirbæri sem eru eða hafa verið á jaðrinum eða hafa verið á einhvern hátt verið jaðarsett á ólíkum tímum sögunnar, til dæmis í efnahagslegum, félagslegum, menningarlegum, kynferðislegum, landfræðilegum eða […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.