Eftirfarandi erindi hélt Kristín Svava Tómasdóttir fyrir hönd Sagnfræðingafélagsins á málþingi til heiðurs Önnu Agnarsdóttur sjötugri, sem haldið var af Sögufélagi og Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands þann 13. maí sl. Heiðraða samkoma, forsetar, Anna Agnarsdóttir Það er Sagnfræðingafélagi Íslands mikil ánægja að taka þátt í því að heiðra prófessor Önnu Agnarsdóttur á þessum tímamótum. Við sem […]
Read more...