Félag íslenskra bókaútgefenda veitir Íslensku bókmenntaverðlaunin í janúar ár hvert. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis: Jón Viðar Jónsson Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925 – 1965 Útgefandi: Skrudda Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi Útgefandi: Vaka-Helgafell Páll Baldvin Baldvinsson […]
Read more...