Á þessu ári eru áttatíu ár liðin frá því að Ísland var hernumið af Bretum. Jafnframt eru 75 ár frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Af því tilefni er yfirskrift vorfyrirlestraraðar Sagnfræðingafélagsins Blessað stríðið? Ísland sem hernumið land. Fyrirlestraröðin hefst þriðjudaginn 18. febrúar og stendur fram á vor. Óhætt er að lofa áhugaverðum erindum sem taka á […]
Read more...