Archive for day 11. sep 2020

föstudagur, 11. sep 2020

Aðalfundur, bókakvöld og hádegisfyrirlestrar

Starfsemi Sagnfræðingafélags er að hefjast af fullum krafti eftir að hafa verið í hægagangi sökum kórónuveirufaraldursins síðustu mánuði. Aðalfundur félagsins verður haldinn 30. september og hefst klukkan 20:00. Staðsetning verður tilkynnt síðar sem og full dagskrá að ógleymdu því hvaða fyrirlestur verður boðið upp á að fundi loknum. Eitt stykki heimsfaraldur setti strik í reikninginn […]

Read more...

Kall eftir málstofum. Íslenska söguþingið 2021

Fimmta íslenska söguþingið fer fram 27—29 maí 2021 í húsakynnum Háskóla Íslands í Stakkahlíð. Að þinginu standa Sagnfræðingafélag Íslands, Sagnfræðistofnun, Sögufélag, Félag sögukennara og Félag íslenskra safna og safnamanna. Tilgangur söguþings nú líkt og þá er að leiða saman sagnfræðinga og áhugamenn um íslenska sögu til að fjalla um nýjar rannsóknir og það sem efst er […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.