Archive for day 14. sep 2020

mánudagur, 14. sep 2020

Hugvísindaþing verður haldið 18. og 19. september á netinu

Vegna kórónufaraldurs og samkomutakmarkana verður Hugvísindaþing 2020 haldið á netinu. Hugvísindaþing er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Boðið verður upp á málstofur sem verða birtar á Facebook en vistaðar á YouTube-rás Hugvísindasviðs að þingi loknu. Gestir þingsins geta sent fyrirlesurum skriflegar spurningar og […]

Read more...

This page


RSS for entries. RSS for comments.

Powered by WordPress. Valid XHTML & CSS.