Í gær, þriðjudaginn 6. mars, flutti Sigurður Gylfi Magnússon erindi sitt „Að lifa í minningunni – stigmögnun sjálfstjáningar“ í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust geta hlýtt á erindið hér.
Hlaðvarp/myndband: Tryggvi Rúnar Brynjarsson: Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum