Skip to main content

Í gær, þriðjudaginn 6. mars, flutti Sigurður Gylfi Magnússon erindi sitt „Að lifa í minningunni – stigmögnun sjálfstjáningar“ í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað eru minningar? Þeir sem ekki komust geta hlýtt á erindið hér.