Már Jónsson flytur erindi sitt, Afkynjun erfða um miðja 19. öld: Framkvæmd og forsendur, í hádegisfyrirlestrarröð Sagnfræðingafélagsins, Hvað eru lög?
Þriðjudagurinn 23. nóvember kl. 12:05 í Þjóðminjasafni Íslands, aðgangur öllum opinn og ókeypis.
Hádegisfyrirlestur 12. febrúar: Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum