21. nóvember 2006: Guðmundur Jónsson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn Er sagan bara sjónarmið? Spurningin um hlutlægni í sagnfræði í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands. Hádegisfundir félagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefjast að venju klukkan 12:05 og lýkur að jafnaði klukkan 12:55. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Home » Er sagan bara sjónarmið? Spurningin um hlutlægni í sagnfræði
Tengdar færslur
Hádegisfundur
Hádegisfyrirlestur 12. mars: Byggingarsaga Hegningarhússins við Skólavörðustíg í ljósi betrunarheimspeki 19. aldar
admin5. mars, 2019
Hádegisfundur
Hádegisfyrirlestur 26. febrúar: Galdra- og brennudómar. Réttarfar Íslendinga á 17. öld
Hádegisfundur