Skip to main content
Viðburðir

Björn Bjarnason: Kalda stríðið – dómur sögunnar

Þriðjudaginn 16. september flytur Björn Bjarnason hádegisfyrirlesturinn Kalda stríðið - dómur sögunnar. Fyrirlesturinn er hluti af hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands Hvað er að óttast? Hádegisfyrirlestrar Sagnfræðingafélagsins fara fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins…
admin
15. september, 2008
Hádegisfundur

Kalda stríðið – dómur sögunnar

Þriðjudaginn 16. september flytur Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, hádegisfyrirlesturinn Kalda stríðið - dómur sögunnar. Í erindinu verður minnt á hernaðarlegt gildi Íslands á tímum kalda stríðsins og beinir höfundur athygli að…
admin
12. september, 2008
FréttirHádegisfundur

Hádegisfundir veturinn 2008-9

Nú haustar og því hefjast hádegisfyrirlestrar Sagnfræðinga félagsins á ný. Í þetta sinn munu fyrirlesarar reyna að svara spurningunum "Hvað er að óttast?" og "Hvað er andóf?". Dagskrá vetrarins er…
admin
9. september, 2008
Fréttir

Ímynd Íslands – bréf til forsætisráðherra

Stjórn Sagnfræðingafélag Íslands hefur sent forsætisráðherra bréf. Tilefnið er nýútgefin skýrsla um ímynd Íslands. Skýrslan er afrakstur af starfi nefndar forsætisráðherra en nefndarformaður var Svava Grönfeldt, rektor við Háskólann í…
admin
12. júní, 2008
Fréttir

Kvöldfundur um hádegisfundi

Fyrir skemmstu náði hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands þeim merka áfanga að fagna 10 ára afmæli. Eins og komið hefur fram í Fréttabréfi og einnig í sögu félagsins, þá hafa fyrirletrarnir verið…
admin
29. maí, 2008