Skip to main content

Síðastliðinn þriðjudag, 21. september, hélt Ragna Árnadóttir fyrirlesturinn „Lög eru nauðsynleg í réttarríki“ og opnaði þar með röðina „Hvað eru lög?“.  Þeir sem ekki voru á staðnum geta núna hlustað á erindið í heild sinni hér.