Skip to main content

Í dag hélt Ágúst Þór Árnason fyrirlesturinn „Stjórnarskrá eða stefnuskrá“ í fyrirlestraröðinni „Hvað eru lög?“. Þeir sem ekki voru á staðnum geta núna hlustað á erindið í heild sinni hér.