Síðastliðinn þriðjudag, 22.11, flutti Gunnar Karlsson erindi sitt „Hlutleysi í sagnfræði“ í hádegisfyrirlestrarröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Fundurinn var vel sóttur og má nálgast upptöku af flutningnum hér.
Home » Hlaðvarp: Hlutleysi í sagnfræði
Tengdar færslur
Hlaðvarp
Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
admin27. mars, 2019
