Skip to main content

Síðastliðinn þriðjudag, 22.11, flutti Gunnar Karlsson erindi sitt „Hlutleysi í sagnfræði“ í hádegisfyrirlestrarröðinni Hvað er (mis)notkun sögunnar? Fundurinn var vel sóttur og má nálgast upptöku af flutningnum hér.