Home » Hugvísindi á krepputímum. Staða, hlutverk og sóknarfæri
Fyrsti atburðurinn í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kreppa? verður málfundur. Katrín Jakobsdóttir menntamálráðherra, Viðar Hreinsson framkvæmdastjóri RA og Íris Ellenberger formaður Sagnfræðingafélagsins sitja fyrir svörum.
Hádegisfyrirlestur 12. febrúar: Einfaldur þolandi flókins og forns dómskerfis? Arfleifð skammar og útþynning ábyrgðar við úrlausn Guðmundar- og Geirfinnsmála í samtímanum