Skip to main content

Í gær, 22. mars, hélt Svanur Pétursson erindi sitt „Hver er munurinn á kynjasögu og kynferðissögu?“ hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Þeir sem misstu af erindi Svans geta hlustað á það hér.