Skip to main content

Síðastliðinn þriðjudag, 29. mars, var aðalfundur félagsins haldinn í sal Þjóðskjalasafns Íslands. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum hélt Lára Magnúsardóttir fyrirlestur sem nefnist  „Sifjafræði rannsóknarskýrslu og afsökunarbeiðni. Genin úr bannfæringu.“ Vel var mætt á erindið en nú má hlusta á fyrirlesturinn hér.