Sagnfræðingafélag Íslands stóð fyrir málfundi um málfrelsi, akademískt frelsi og mótmæli mánudagskvöldið 13. október. Kveikjan að fundinum var umræða sem hófst þegar fundi sem var fyrirhugaður í sumar var aflýst…
Hvað er sagnfræði? spurði Sagnfræðingafélag Íslands fyrir hartnær 20 árum. Átján frummælendur leituðust við að svara spurningunni með fjölbreyttum hætti í hádegisfyrirlestrum félagsins veturinn 2006 – 2007; sagnfræðingar fluttu flest…
Sagnfræðingafélag Íslands stóð fyrir vorferð í Hvalfjörð laugardaginn 10. maí. Ferðin var farin þegar 80 ár voru liðin frá því Bretar hernámu Ísland í síðari heimsstyrjöld og bar merki þess.…
Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og rithöfundur, var kosinn heiðursfélagi í Sagnfræðingafélagi Íslands á aðalfundi félagsins í mars. Guðjón á að baki farsælan feril við rannsóknir og miðlun sögu. Hann hefur verið…