Síðastliðinn þriðjudag, 5. apríl, héldu Sigríður Matthíasdóttir, Þorgerður Einarsdóttir og Guðný Gústafsdóttir erindi sitt „Frá mæðrahyggju til frjálshyggju. Hugmyndir um opinbera þátttöku kvenna 1900-2010“ í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Þeir sem misstu af erindi Sigríðar, Þorgerðar og Guðnýjar geta hlustað á það hér.
Home » Hlaðvarp: Frá mæðrahyggju til frjálshyggju
Tengdar færslur
Hlaðvarp
Hlaðvarp/myndband: Vilhelm Vilhelmsson: „Með kærleiksmeiningar vinmælum“. Sáttanefndir og lausn deilumála á 19. öld
admin27. mars, 2019