Skip to main content

Ævisögur verða þema bókafundar Sagnfræðingfélags Íslands og Sögufélags þann 14. janúar 2010. Fundurinn verður haldin í húsakynnum Sögufélags, Fischersundi 3, en dagskrá verður tilkynnt innan skamms.
Vigdís. Kona verður forseti eftir Pál Valsson. Erla Hulda Halldórsdóttir rýnir.
Mynd af Ragnari í Smára eftir Jón Karl Helgason. Sigrún Sigurðardóttir rýnir.
Snorri. Ævisaga Snorra Sturlusonar 1179-1241 eftir Óskar Guðmundsson. Helgi Þorláksson rýnir.
ÞÞ í forheimskunarlandi eftir Pétur Gunnarsson. Soffía Auður Birgisdóttir rýnir.