Skip to main content

Sagnfræðingafélagið hélt bókakvöld í samstarfi við Sögufélag 28. nóvember sl. í Gunnarshúsi.

Fjallað var um fjórar nýlegar sagnfræðitengdar bækur og var vel mætt.

Eftirtöld rit voru til umfjöllunar:

Ástand Íslands um 1700, ritstjóri Guðmundur Jónsson, sem Jón Kristinn Einarsson rýndi.

Strá fyrir straumi eftir Erlu Huldu Halldórsdóttur sem Bragi Þorgrímur Ólafsson rýndi.

Börn í Rekjavík eftir Guðjón Friðriksson sem Ása Ester Sigurðardóttir rýndi.

Óli K eftir Önnu Dröfn Ágústsdóttur sem Inga Lára Baldvinsdóttir rýndi.