Sagnfræðingafélagið kallar eftir tillögum að erindum fyrir hádegisfyrirlestraröð félagsins á haustmisseri 2018. Hádegisfyrirlestrarnir eru haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Í ár er haldið upp á ýmis söguleg afmæli á…
admin17. apríl, 2018
Þriðjudaginn 17. apríl flytur Haraldur Sigurðsson hádegisfyrirlesturinn „„Húsin sem eiga að standa“. Tillögur að bæjarskipulagi 1921-1938 og byggingararfur íslensks þéttbýlis”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns…
admin10. apríl, 2018
Þriðjudaginn 3. apríl flytur Íris Ellenberger hádegisfyrirlesturinn „Delludanska, toddýsgildi og verkamenn moldugir frá verki sínu. Mót, átök og samblöndun menningar í Reykjavík 1900-1920”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram…
admin26. mars, 2018
Þriðjudaginn 20. mars flytur Óðinn Melsted erindið „Umskiptin frá húshitun með olíu/kolum til jarðvarma, 1930–1980: Hvað má læra af reynslu Íslendinga?“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal…
admin16. mars, 2018