Saga tilfinninga er funheitt rannsóknarsvið í sagnfræði og það er jafnvel farið að tala um „the Emotional Turn“ sambærilegt við „the Linguistic Turn“ og fleiri slíkar vendingar síðustu aldar í…
Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir tillögum að erindum fyrir hádegisfyrirlestraröð félagsins á vormisseri 2018. Hádegisfyrirlestrarnir eru haldnir í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Fyrirlestraröðin að þessu sinni verður helguð sögu þéttbýlis, borga…
Þriðjudaginn 14. nóvember flytur Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir erindið „Gullkistan Djúp. Þróun byggðar og mannlífs við Ísafjarðardjúp“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fimmti…
Þriðjudaginn 31. október flytur Pontus Järvstad erindið „Fasismi og arfleifð evrópskrar nýlendustefnu. Áhrif útþenslustefnu stórveldanna á fasíska hugmyndafræði og framkvæmd“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram á ensku í…
Þriðjudaginn 17. október flytur Hannes Hólmsteinn Gissurarson erindið „Bankahrunið 2008 í sögulegu ljósi“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er þriðji fyrirlestur þessa haustmisseris í…
Þriðjudaginn 3. október flytur Markús Þ. Þórhallsson erindið „Til varnar Íslandi. Saga InDefence hópsins 2008-2013“. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er annar fyrirlestur þessa…
Þriðjudaginn 19. september flytur Kristín Bragadóttir erindið „Íslenskar bækur erlendis. Bókasöfnun Willards Fiskes (1831–1904)”. Fyrirlesturinn hefst kl. 12:05 og fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er fyrsti fyrirlestur þessa…