Skip to main content
Fréttir

Málþing: Fólk í heimildum, heimildir um fólk

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra heldur málþingið Fólk í heimildum – heimildir um fólk laugardaginn 11. október næstkomandi. Þingið verður haldið í bókasafni Halldórs Bjarnasonar í húsakynnum Rannsóknaseturs HÍ…
admin
8. október, 2014
Fréttir

Fyrirlestrakall: Nýjar rannsóknir í sagnfræði

Sagnfræðingafélag Íslands kallar eftir tillögum að framsögum fyrir hádegisfyrirlestraröð félagsins á vormisseri 2015. Félagið hefur ákveðið að endurtaka leikinn frá fyrra ári og helga fyrirlestraröðina nýjum rannsóknum í sagnfræði. Allir…
admin
29. september, 2014
FréttirHádegisfundur

Hádegisfyrirlestur: Að búa til söguskoðun

Næstkomandi þriðjudag, þann 23. september, munu sagnfræðingarnir Gunnar Karlsson og Súsanna Margrét Gestsdóttir flytja fyrstu hádegisfyrirlestra Sagnfræðingafélagsins á haustmisseri 2014 undir yfirskriftinni „Að búa til söguskoðun“. Fyrirlesturinn fer fram í…
admin
17. september, 2014