Næstkomandi þriðjudag, þann 4. desember, verður síðasti hádegisfyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Gísli Gunnarsson sagnfræðingur og prófessor emeritus við Háskóla Íslands flytja…
admin30. nóvember, 2012
Næstkomandi þriðjudag, þann 20. nóvember, verður sjötti hádegisfyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Magnús Sveinn Helgason sagnfræðingur flytja erindið „Íslenska neyslusamfélagið.…
admin16. nóvember, 2012
Hlaðvarp: Vilborg Ísleifsdóttir: Fátækt og fátækraframfærsla á úthallandi miðöldum og byrjun nýaldar
Vilborg Ísleifsdóttir - fátækraframfærsla á miðöldum
admin6. nóvember, 2012
Næstkomandi þriðjudag, þann 23. október, verður fjórði hádegisfyrirlestur vetrarins í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands undir yfirskriftinni Hvað er fátækt? Að þessu sinni mun Margrét Gunnarsdóttir doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands flytja erindið…
admin16. október, 2012