Síðastliðinn þriðjudag, 8. febrúar, hélt Davíð Ólafsson erindi sitt "konur, handritamenning og bókmenntasaga hversdagsins" í hádegisfyrirlestraröðinni Hvað er kynjasaga? Fyrirlesturinn var vel sóttur en nú geta fleiri heyrt í Davíð…
admin10. febrúar, 2011