11. landsbyggðaráðstefnan verður í ríki náttúrunnar undir Vatnajökli (með leyfi allra góðra vætta). Ráðstefnan er samstarfsverkefni Sagnfræðingafélags Íslands, Félags þjóðfræðinga, Fræðaseturs Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði, Reykjavíkur-Akademíunnar og heimamanna.…
admin16. apríl, 2010